5.3.2009 | 13:44
100 bestu viðskiptabækur allra tíma

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2009 | 12:04
Kreppan framundan
The Great Depression Ahead eftir Harry S. Dent fjallar um kreppuna sem er framundan og segir hann árið 2009 aðeins marka upphafið að langvarandi kreppu. Í kjölfar mestu efnahagsuppsveiflu sögunnar er komið að mestu kreppu sögunnar og sameinast hér niðursveiflur í verði á fasteignum, hlutabréfum og gæðum en hingað til hafa niðursveiflur þessara þátta ekki komið fram með svo miklum þunga á sama tíma. Harry S. Dent hefur í áratugi rannsakað sveiflur í verði hlutabréfa, fasteigna og vara hefur hann tileinkað sér greiningaraðferðir sem leyfa honum að spá fyrir hvaða áhrif þessar niðursveiflur kunna að hafa.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2009 | 14:05
Hver?
Í metsölubókinni Who fjalla Geoff Smart og Randy Street um einfalda, praktíska og árangursríka aðferð til að ráða alltaf rétta einstaklingin til starfa. Meðal mistök í ráðningum kosta fyrirtæki milljónir og að auki fjöldan allan af töpuðum vinnustundum. Tölulegar staðreyndir sína að stjórnendur ráða einungis réttan aðila í 50% tilvika. Eftir stærstu rannsókn sem hefur verið gerð á ráðningum er hér kynnt aðferð sem gerir stjórnendum kleift að ráða til sín réttan einstakling í 90% tilvika
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 14:11
Skaraðu fram úr í breyttum heimi

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2009 | 12:00
Finndu leiðtogann í sjálfum þér

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2009 | 15:33
Konur eru konum verstar
Konur eru konum verstar er orðatiltæki sem margir eru sammála en aðrir segja að séu fordómar. Í bókinni I can´t believe she did that fjallar Nan Mooney um þá staðreynd að konur eiga í mikilli samkeppni við aðrar konur á vinnustað og ganga oft ansi langt í baráttunni við kynsystur sínar. Mörg vandamál koma upp í samskiptum á vinnustöðum sem eiga það sameiginlegt að vera einungis milli kvenna. I can´t believe she did that skoðar samskipti kvenna á vinnustöðum frá félagslegu og menningarlegu viðhorfi. Fyrst þarf að koma auga á vandamálin til að hægt sé að vinna að lausn þeirra.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2009 | 15:46
Fjármálakerfið sjálft er rót vandans

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2009 | 12:37
Árangur útskýrður á nýjan hátt

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2009 | 14:00
Laðaðu fram það besta í fólki
Bringing Out the Best in People eftir Aubrey C. Daniels er leiðarvísir að því hvernig á að hvetja fólk því jákvæð hvatning leiðir til betri afkasta og starfsandinn verður betri og því er allt að vinna. Í Bringing Out the Best in People er bent á leiðir til að hvetja starfsmenn og hvernig nauðsynlegt er að sníða hana að þörfum hvers og eins. Einnig er bent á í bókinni hvernig hægt er að innleiða mælingar á frammistöðu sem virka með litlum tilkostnaði og litlu vinnuframlagi. Hvatt er til stöðugrar endurgjafar svo starfsmenn viti sjálfir hvernig þeir eru að standa sig og hvernig þeir geti bætt sig.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2009 | 13:11
Leiðarvísir fyrir frumkvöðla

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar