Leiðarvísir fyrir frumkvöðla

rules for revolutionariesSkapaðu eins og guð, stýrðu eins og kóngur og starfaðu eins þræll eru skilaboð bókarinnar Rules for Revolutionaries eftir einn helsta sérfræðing frumkvöðlafræðanna, Guy Kawasaki. Hér fjallar hann um hvernig eigi að skapa og markaðssetja nýja vöru eða þjónustu. Það tekst eingöngu með því að taka stjórnina og geta tekið erfiðar en ígrundaðar ákvarðanir sem leiða til betri árangurs. Einnig er mikilvægt að undirbúa sig fyrir erfiða vinnu og mikið af henni. Til að fara frá byltingu að markmiði þarf að kynna sér aragrúa af upplýsingum um iðnaðinn, viðskiptavinina og samkeppnina og svo þarf að nýta þessar upplýsingar til áframhaldandi þróunar og miðla þeim áfram.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 409

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband