Fjármálakerfiđ sjálft er rót vandans

origin of financial crisesÍ The Origin of Financial Crises er leitađ svara viđ spurningunni hvers vegna fjármálakreppur eigi sér stađ. George Cooper höfundur bókarinnar segir fjármálakerfiđ ekki hegđa sér í samrćmi viđ kenningarnar um hinn fulkomna markađ og fjallar um ţađ í bókinni ásamt ţví ađ útskýra eignaverđsbólur og hlutverk Seđlabanka. George Cooper segir ađ óhjákvćmilega kalli nýlegt  hrun á strangari löggjöf og meiri eftirfylgni en ţađ komi ekki til međ ađ fyrirbyggja kreppur í framtíđinni ţví skýringarnar sé ađ finna í sjálfu fjármálakerfinu. Fjármálakrísur eru ađ verđa algengari og áhrifameiri og ţví verđur ađ vinna á rótum vandans, ţađ er eđli fjármálakerfisins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband