Besta leiðin til að ræna banka er að eiga hann

best way to rob a bankHneyksli i kringum fall fyrirtækja á borð við Enron, WorldCom og Tyco hafa skilið eftir reiða fjárfesta, starfsmenn, blaðamenn og eftirlitsaðila. Háværar kröfur eru uppi um hvernig raunverulega er hægt að telja öllum trú um að eitthvað frábært væri á ferðinni þegar raun er allt önnur. Spurningum á borð við hvernig endurskoðendur hafa samþykkt reikninga og hvernig eftirlitsaðilar bregðast er svarað í bókinni The Best Way to Rob a Bank is to Own One eftir William T. Black.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 412

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband