Efnahagslífið bráðnar

meltdownÍ bókinni Meltdown gagnrýnir Thomas E. Woods Jr. aðgerðir stjórnvalda við að bjarga efnahagslífinu með svokölluðum björgunaraðgerðum sínum. Hann segir upphaf vandamálanna liggja hjá seðlabönkum og stjórnvöldum yfir höfuð. Í bókinni eru áleitnum spurningum velt upp, m.a. um peninga og tilgang þeirra. Einnig vara bókin Meltdown við hættunni sem fylgir því að bjarga illa reknum fyrirtækjum með miklar skuldir. Í lok bókarinnar kemur höfundur með rökstuddar en mjög róttækar lausnir á núverandi vandamálum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 454

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband