Ættbálkar

tribesÆttbálkur er hópur fólks, stór eða smár, sem tengjast á einhvern hátt. Hafa til að mynda sama leiðtoga og sömu hugmyndir. Í milljónir ára hefur mannkynið tilheyrt ættbálkum, hvort sem tengjast trú, þjóð, hugsjónum eða ákveðnum lífstíl. Fjarlægðir, kostnaður og tími skilgreina ekki lengur hópa og blogg og samfélagsvefir hafa búið til nýjan vettvang fyrir fólk að mynda hópa á grundvelli hugmynda og hugsjóna. Tribes eftir metsöluhöfundinn Seth Godin fær þig til að sjá tækifærin sem felast í því að leiða samstarfsfélaga þína, viðskiptavini, fjárfesta og lesendur. Það er ekki auðvelt en líka auðveldara en þú heldur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 469

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband