Gefið og þér munið þiggja

go-giverFlestum finnst mikil þversögn felast í þeim orðum að lykillinn að árangri felist í því að gefa en á móti kemur að það gengur ekki öllum vel. The GO-Giver fjallar um Joe sem þráir ekkert heitara en að ná árangri í lífinu en alveg sama hversu mikið hann leggur á sig hann virðist alltaf fjarlægjast markmiðum sínum. Joe þiggur ráðleggingar hjá manni sem kynnir hann fyrir fólki sem hefur náð markmiðum sínum en ekki með því að þiggja heldur með því að gefa og fylgja eftir fimm lögmálum sem Go-Giver fjallar um. Með því að auðga líf annarra hafa þeir náð markmiðum sínum. Gefið og þér munið þiggja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband