Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
20.1.2009 | 13:20
Ekki fleiri langa og leiðinlega fundi

16.1.2009 | 12:33
Mikilvægum málefnum komið rétt á framfæri
Crucial Conversations, tools for talking when stakes are high fjallar um mikilvægi þess að koma réttum skilaboðum á framfæri og á réttan hátt. Þegar mikið liggur við skiptir hvert orð sköpum og verður því að vanda vel til verka. Crucial Conversations var gefin út í Bandaríkjunum árið 2002 og varð metsölubók en er nú komin aftur á metsölulista í Bandaríkjunum. Lærðu að halda ró þinni og fá það sem þú vilt þegar tilfinningar sveiflast. Þegar mikið er í húfi, margar skoðanir eru á lofti og miklar tilfinningar spila inn í eru þrír kostir í stöðunni: að forðast að tjá sig og taka afleiðingunum, takast illa á við vandann og taka afleiðingunum eða lesa Crucial Conversations og læra hvað eigi að segja best þegar það skiptir mestu máli. Hér eru tólin og tæknin til að tjá þig í erfiðustu og mikilvægustu aðstæðunum, segja hvað þér býr í brjósti og fá jákvæðar niðurstöður sem koma sjálfum þér á óvart.
14.1.2009 | 15:19
Nýttu streituna á réttan hátt

9.1.2009 | 13:37
Kreppufræði 101

15.12.2008 | 15:22
Fjármálasagan og mikilvægi skilnings á fjármálum

12.12.2008 | 12:40
Mynd segir meira en þúsund orð

10.12.2008 | 12:45
Hrunið 1929 - taka tvö

8.12.2008 | 12:34
Lausnin er einföld

5.12.2008 | 12:11
Gáfulegra að lesa um kampavín en að drekka það
Saga kampavíns hefur verið samofin sögu mikilmenna og fyrirfólks síðustu aldirnar og skipar kampavín enn sess í hugum fólks. Velgengi þess er þó ekki sprottin af sætum keimi þess né freyðandi útliti. Frábær markaðssetning Frakka í Champagne héraðinu fyrir rúmum tvö hundruð árum síðan á tímum Napoleon lifir enn. Alvöru dömur áttu ekki að innbyrða neitt nema humarsalat og kampavín og kampavín á að vera eina áfengið sem gerir konur fallegri eftir neyslu þess. The Widow Clicquot segir sögu ekkjunnar Barbe-Nicole Clicqout, sem tók við kampavínsfyrirtæki fjölskyldunnar aðeins 27 ára og hvernig hún skapaði og stjórnaði Clicquot kampavínsveldinu. Veldi Clicquot náði þá um alla mið Evrópu og alla leið til Rússlands og var aðeins 7% af framleiðslu fyrirtækisins selt í Frakklandi, annað var selt á erlenda markaði.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 16:55
Ættbálkar

Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar