Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.2.2009 | 12:57
Mítur í hagfrćđi leiđréttar

10.2.2009 | 12:37
Algengar blekkingar stjórnenda
Mikiđ af hugmyndum okkar um viđskipti eru blekkingar einar og skemma fyrir okkur raunverulegan skilning á hvernig rekstur virkar. Í bókinni Halo Effect fjallar Phil Rosenzweig um misskilning í viđskiptalífinu sem hefur áhrif á hvernig fjölmiđlar og skólar nálgast viđfangsefniđ. Algengasta blekkingin er kölluđ Halo Effect sem er ţegar salan og hagnađur eykst er álitiđ ađ stjórnendur séu góđir, starfsfólk gott og stefna fyrirtćkisins til fyrirmyndar. Svo ţegar illa gengur er lélegum stjórnendum, vanhćfu starfsfólki og lélegri fyrirtćkjamenningu kennt um ţegar í raun lítiđ sem ekkert hefur breyst.
9.2.2009 | 12:28
Styrk stjórnun í afar erfiđu umhverfi

6.2.2009 | 13:42
Látum ţetta allt virka
Making It All Work er ný bók eftir Dave Allen sem er ţekktur fyrir Getting Things Done tímastjórnunarkerfiđ sitt. Áriđ 2001 gaf Dave Allen út bók sína Getting Things Done sem fjallar um mjög árangursríkt tímastjórnunarkerfi. Hér heldur Dave Allen áfram ţar sem frá var horfiđ í fyrri bókinni og sýnir hvernig hćgt er ađ hámarka árangur sinn međ ţví ađ skipuleggja tíma sinn allt frá sumarfríinu til starfsvettvangs.
5.2.2009 | 14:44
Fjölmiđlakóngurinn Ted Turner

3.2.2009 | 12:17
Markađssetning á Facebook

29.1.2009 | 16:39
Janúar fréttabréf Skuldar
Janúar fréttabréf Skuldar er komiđ út ţar sem međal efnis er:
· Bestu bćkur ársins 2008
· Outliers eftir Malcolm Gladwell bók mánađarins í bókaklúbbi Skuldar sem jafnframt var valin besta bók ársins 2008
· Nýr bókaklúbbur međ áherslu á mannauđsmál farinn í loftiđ
· Skuld mćlir međ
· Mest seldu bćkurnar í Skuld
Hér má nálgast fréttabréfiđ á pdf formi: http://bokabudin.is/frettabref/jan2009.pdf
Ţeir sem vilja gerast áskrifendur ađ fréttabréfi Skuldar vinsamlegast sendiđ tölvupóst á netfangiđ: skuld@skuld.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2009 | 12:17
Hafđu áhrif á ákvarđanir

26.1.2009 | 12:44
Sögur mikilla hugsuđa

Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2009 | 13:50
Ţegar snilldin brást

Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar