Algengar blekkingar stjórnenda

halo effectMikið af hugmyndum okkar um viðskipti eru blekkingar einar og skemma fyrir okkur raunverulegan skilning á hvernig rekstur virkar. Í bókinni Halo Effect fjallar Phil Rosenzweig um misskilning í viðskiptalífinu sem hefur áhrif á hvernig fjölmiðlar og skólar nálgast viðfangsefnið. Algengasta blekkingin er kölluð „Halo Effect“ sem er þegar salan og hagnaður eykst er álitið að stjórnendur séu góðir, starfsfólk gott og stefna fyrirtækisins til fyrirmyndar. Svo þegar illa gengur er lélegum stjórnendum, vanhæfu starfsfólki og lélegri fyrirtækjamenningu kennt um þegar í raun lítið sem ekkert hefur breyst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband