14.11.2008 | 14:03
Um þvælu

Bækur | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2008 | 12:05
Ævi Warren Buffett, frá hans eigin sjónarhóli

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2008 | 12:11
Þörfin fyrir breytingar þarf að vera öllum ljós

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 12:38
Ástæður hamfaranna

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2008 | 13:59
Veröldin er sveigð
Hvernig olli tiltölulega lítið vandamál í íbúðalánum í Bandaríkjunum nánast hruni í fjármálakerfi heimsins? Í The World is Curved er framangreindri spurningu svarað og bent á þau vandamál sem hafa komið upp á yfirborðið í kjölfarið. Einnig er því lýst hversu mikil áhætta felst í umhverfinu sem við búum í núna og hvers vegna lán koma til með að verða vandamál framtíðarinnar. Fjármálakerfi alheimsins hefur skapað hjarðhegðun sem gæti haft mjög alvarleg áhrif á alla, ekki eingöngu Wall Street. Bókin lýsir nýrri heimsmynd í fjármálmálum og hvers vegna Tony Soprano hefur áhrif í Kína, hvernig húsmæður í Japan hafa tekið stjórnina í fjármagnsflæði landsins og hvernig erlendir sjóðir frá Kína, Rússlandi, Sádi Arabíu og Dubai eru slæmir en við getum ekki lifað með þeim né án.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2008 | 12:06
Hvað getum við lært af kreppunni 1907?

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2008 | 13:45
Kreppur krufðar
Sagan getur alltaf kennt okkur eitthvað og í þessari sögulegu upprifjun á fjármálakreppum gefst okkur tækifæri til læra af fyrri kreppum. Í Manias, Panics and Crashes er því lýst hvernig óstjórn peninga og lána hefur leitt til fjármálalegs hruns í gegnum aldirnar. Í þessari bók er sagt frá fasteignabólunni í Sviþjóð, Noregi og Finnalandi í lok níunda áratugarins. Manias, Panics and Crashes segir einnig frá eignabólunni sem myndaðist milli 1985 og 2000 í Japan og öðrum löndum Asíu að ógleymdri netbólunni um 2000.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2008 | 13:58
Erfiðu starfsfólki stjórnað á árangursríkan hátt
From Difficult to Disturbed er leiðarvísir fyrir stjórnendur um hvernig eigi að stýra og hlúa að erfiðu og ósamvinnufúsu starfsfólki. Sérhver vinnustaður er hópur ólíks fólks sem þarf að vinna saman sem ein heild og því getur hegðun eins bitnað á öllum vinnustaðnum. Í bókinni er farið í hvers vegna er mikilvægt fyrir stjórnendur að vera vakandi um ástæður erfiðrar hegðunar, til að hægt sé taka á vandamálinu á réttan, upplýstan og yfirvegaðan hátt.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2008 | 13:20
Svo komum við að endalokunum
Then We Came to the End fjallar um líf á auglýsingastofu þar sem mórallinn er ekki upp á sitt besta og samstarfsfélagarnir eru misjafnlega skemmtilegir. Einn þykist alltaf vita allt best, öðrum var veitt stöðuhækkun og stjórnar því með harðri hendi en rekstur stofunnar gengur ekki eins og skyldi. Flestum virðist standa á sama þar til einum starfsmanni er sagt upp og allir átta sig á því að þeir gætu verið næstir. Skemmtileg og fyndin skáldsaga um lífið á vinnustaðnum sem virðist í grunninn alltaf lúta sömu lögmálum.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2008 | 13:59
Blekkingarvefur afhjúpaður
Árið 2002 útskýrði David Einhorn, forstjóri vogunarsjóðsins Greenlight Capital opinberlega hvers vegna hann hefði veðjað á að hlutabréf í Allied Capital myndu lækka, þ.e. tekið svokallaða skortstöðu og upphófst þá atburðarás sem ekki sér enn fyrir endann á. Til að byrja með reyndi Allied svokallað spunastríð gagnvart Einhorn og m.a. skoðaði Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hvort Einhorn væri að reyna að hafa ólögleg áhrif á verðmyndun í Allied Capital. En eins og Einhorn bendir á í Fooling Some of the People, All of the Time voru skjöl Einhorn sem staðfestu orð hans ekki skoðuð. Sex árum og mörgum yfirheyrslum síðar heldur Einhorn því enn fram að Allied Capital stundi ekki heiðarleg viðskipti og gagnrýnir hann bæði regluverkið, stjórnmálamenn, fjölmiðlamenn og fjármálamarkaði fyrir að láta lygar viðgangast. Mjög góð lesning sem á vel við núna.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 574
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar