Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál
11.8.2008 | 12:59
7 lyklar ađ velgengni
7 Habits of Higly Effictive People er ein áhrifamesta bók sem hefur veriđ skrifuđ. Í bókinni er kynnt heilstćđ ađferđ viđ ađ leysa persónuleg og fagleg vandamál sem einbeitir sér ađ rót vandans og er sett fram skref fyrir skref. 7 Habits of Higly Effective People hefur veriđ lykilinn ađ velgengi einstakling, stjórnenda og fyrirtćkja um allan heim.
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2008 | 12:17
Tćkifćrin í Kína, frá listaverkum til hlutabréfa
Frá höfundi bókarinnar A Random Walk Down Wall Street kemur nú leiđarvísir ađ fjárfestingum í Kína, From Wall Street to the Great Wall. Kína vex hrađast allra hagkerfa í heiminum í dag og međ leikni er vel hćgt ađ hagnast á ţeim tćkifćrum sem Kína býđur upp á. Í bókinni útskýrir Malkiel hvernig, bćđi međ ţví ađ fjalla um kínversk fyrirtćki og markađi, allt frá listaverkum og safngripum til hlutabréfa og fasteigna. En Malkiel lćtur sér ekki nćgja ađ fjalla eingöngu um Kína heldur fjallar hann einnig um ţau alţjóđlegu fyrirtćki sem líkleg eru til ađ hagnast á gríđarlegum vexti Kína.
Viđskipti og fjármál | Breytt 11.8.2008 kl. 17:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar