21.7.2009 | 15:38
Rússland Pútíns
Rússland Pútíns er frásögn Önnu Politkovskaja fyrrverandi fréttaritara í Rússlandi sem var myrt áriđ 2006 og er nú komin út í íslenskri ţýđingu. Bókin segir frá Rússlandi nútímans, m.a. međferđ á rússneskum hermönnum sem eru svo hrikalegar ađ erfitt er ađ trúa ađ svo hriklegir hlutir séu ađ eiga sér stađ í dag. Frásagnir í bókinni sýna glögglega ađ mannréttindi eru ekki virt í Rússlandi og spillingin virđist vera allsráđandi og virđist einungis vera ađ aukast. Rússland Pútíns er bók sem allir ćttu ađ lesa, sérstaklega í ljósi ţess ađ íslensk stjórnvöld eru ađ vinna ađ ţví ađ fá gríđarlega stórt lán frá rússneskum stjórnvöldum.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.