3.6.2009 | 12:27
Snúðu vörn í sókn
Í How the Mighty Fall, eftir Jim Collins, höfund Good to Great og Built to Last, er því svarað hvernig stöndug fyrirtæki geta fallið sem og hvernig hægt er að snúa vörn í sókn. Í bókinni kynnir Jim Collins niðurstöðu margra ára rannsóknar á niðursveiflum í rekstri og skilgreinir fimm mismunandi skref hjá fyrirtækjum á niðurleið en örlög liggja algjörlega í höndum stjórnenda þeirra.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.