13.5.2009 | 16:27
Samfélag byggt á nýsköpun
The Creative Economy eftir John Hawkins fjallar um hvernig hægt er að skapa heilbrigt samfélag með stöðugri áherslu á nýsköpun. Í bókinni kemur hann þeirri skoðun sinni á framfæri að sköpun byggist á kröftum einstaklinga, bæði í starfi og vinnu. Stjórnvöld þurfi framtíðarsýn fyrir menntun, frumkvöðla, sprotafyrirtæki og einnig fyrir hlutverki sínu í viðskiptalífinu. John Hawkins heldur því fram að þær þjóðir sem styðji við nýsköpun geti hlúð að hlutverki einstaklinga í samfélaginu, ekki einungis til ábata fyrir þá sjálfa heldur samfélagið í heild.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.