Sú sem allt snýst um, evran

EuroÍ The Euro fjallar David Marsh um evruna allt frá hugmynd að veruleika þar sem Bretland, Bandaríkin ásamt Frakklandi og Þýskalandi hafa spilað stórt hlutverk í atburðarásinni. Bókin byggir á samtölum við þá sem hafa stýrt framgöngu evrunnar ásamt innihaldi trúnaðargagna. Í The Euro er fjallað um kosti og galla evrunnar og einnig þær hindranir sem hún hefur yfirstigið sem gjaldmiðill. Einnig er fjallað á gagnrýninn hátt um aukna erfiðleika samfara mismuni aðildarlanda í stjórnmálalegu og efnahagslegu samhengi. Góður og fræðandi leiðarvísir um gjaldmiðil sem skiptir sköpum fyrir framtíð Íslands.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband