24.4.2009 | 16:26
Dýrslegt eðli
Yfirstandandi efnahagsþrengingar hafa gert það illa ljóst að mannlegir veikleikar hafa áhrif á velferð þjóða í daga. Frá blindri trú á sífellt hækkandi húsnæðisverð og trausti á fjármálamarkaði er mannlegt eðli að hafa mikil áhrif á þróun efnahagsmála um allan heim. Í bókinni Animal Spirits benda hagfræðingarnir George Akerlof og Robert Shiller á vankanta hagfræðinnar og kenninga hennar þegar kemur að því að skilja hvaða hvatir stjórna ákvörðunum fólks og sköpuðu þær aðstæður sem við búum við í dag. Í bókinni er settar fram nýjar kenningar sem munu breyta hagfræðinni til framtíðar og endurvekja hagsæld.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.