17.4.2009 | 14:56
Temdu þér hugmyndaauðgi
Allt sem þarf til að vera skapandi er viljinn til að gera það að vana. Góðar hugmyndir koma með undirbúningi og vinnu óháð persónuleika. Hvort sem þú ert málari, tónlistarmaður eða einstaklingur sem vill skapa eitthvað eru útskýrðar 32 leiðir í The Creative Habit eftir Twyla Tharp um hvernig fólk temur sér hugmyndaauðgi.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.