14.4.2009 | 12:30
Breyttu áhættu í tækifæri
The Second Bounce of the Ball eftir Ronald Cohen fjallar um hvernig á að sjá tækifæri í áhættunni og átta sig á því að við vitum hvað er að gerast um þessar mundir en tækifærin felast í því að vita hvað gerist næst. Til að byggja upp traustan og stöðugan rekstur þarf að sjá tækifæri í óvissunni sem framtíðin ber í skauti sér. Nauðsynlegt er að átta sig á hvað kemur til með að gerast næst og staðsetja fyrirtækið á þann hátt að það sé í stakk búið til að hagnast á þeim breytingum sem eiga sér ávallt stað.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.