8.4.2009 | 13:00
Hugmyndirnar þínar eru hverrar krónu virði
Í bókinni Penny For Your Thoughts er fjallað um hvernig hugmyndir þroskast upp í góð fyrirtæki. Sýnt er fram á hvernig hægt er að byggja upp fyrirtæki í góðum rekstri og vera jafnframt skapandi. Höfundar bókarinnar eru Tobias Nielsén, Dominic Power og Margrét Sigrún Sigurðardóttir sem kennir við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Í þessari bók er horft gagnrýnum augum á helstu goðsagnir viðskiptaheimsins um uppbyggingu og rekstur fyrirtækja. Í bókinni eru tekin fjölmörg dæmi úr atvinnulífinu og eru niðurstöður hennar byggðar á viðamiklum rannsóknum á fyrirtækjum í skapandi rekstri á Norðurlöndunum.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.