6.4.2009 | 15:11
Spilaborgin fellur – sönn hryllingssaga
The House of Cards eftir William D. Cohan fjallar um hvernig spilaborgin Wall Street féll. Bókin byggir á viđtölum viđ yfir 100 núverandi og fyrrverandi starfsmenn banka og er rakin saga hrunsins frá ţví ađ tölvupóstur ţess eđlis ađ Bear Sterns séu gjaldţrota er skrifađur í mars 2008. Ţessi sanna hryllingssaga fjallar hvađ raunverulega gerđist á Wall Street og í viđskiptalífi Bandaríkjanna á óvćginn hátt. William D. Cohan hefur áđur fengiđ verđlaun fyrir viđskiptabók árins hjá Financial Times og Goldman Sachs fyrir bók sína The Last Tycoons.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.