3.4.2009 | 14:42
Hvað eiga þeir sem lifa af sameiginlegt?
Í The Survivors Club skoðar Ben Sherwood hvað þeir sem komast af, eiga sameiginlegt. Allt í kringum okkur leynast hættur og ógnanir sem við teljum að tilviljunin ein ráði því hverjir verða fyrir. Með niðurstöðum vísindarannsókna, sönnum reynslusögum, og könnun höfundar á hermönnum sýnir höfundurinn fram á að sumir eru líklegri til að lenda í óhöppum og skiptir persónuleiki þinn höfuðmáli þegar mikið liggur við.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.