31.3.2009 | 13:07
Árásamađur efnahagskerfa játar syndir sínar
Í metsölubókinni Confessions of an Economic Hit Man segir John Perkins frá reynslu sinni sem árásarmađur á efnahagskerfi ţróunarlanda. John Perkins vann hjá alţjóđastofnunum viđ ađ grćđa umtalsverđar fjárhćđir af óeiningu, valdabrölti og glćpum í ýmsum ríkjum. Vopnin sem notuđ voru eru allt frá fjármálaskýrslum og mútum til falsađri kosningar og morđa. John Perkins og kollegar hans spila einfaldan leik sem ţekkst hefur frá fornu fari en birtingarmyndir hans eru nú allt ađrar og kemur mjög á óvart ađ ţeir svífast einskis.
John Perkins höfundur bókarinnar verđur hér á landi um nćstu helgi og kemur m.a. fram í Silfri Egils.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.