25.3.2009 | 13:10
Hvað getum við lært af Mayo Clinic?
Í bókinni Management Lessons from Mayo Clinic er fjallað um hvernig eitt fremsta þjónustufyrirtæki heimsins, Mayo Clinic er stjórnað. Í bókinni er fjallað ítarlega um stjórnun Mayo Clinic þar sem hefur tekist að skapa öfluga menningu, sem fullnægir væntingum viðskiptavina og skapar hollustu bæði meðal starfsmanna og viðskiptavina. The Management Lessons from Mayo Clinic er talin ein af bestu stjórnunarbókunum sem kom út á síðasta ári.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.