20.3.2009 | 13:39
Efnahagslífið bráðnar
Í bókinni Meltdown gagnrýnir Thomas E. Woods Jr. aðgerðir stjórnvalda við að bjarga efnahagslífinu með svokölluðum björgunaraðgerðum sínum. Hann segir upphaf vandamálanna liggja hjá seðlabönkum og stjórnvöldum yfir höfuð. Í bókinni eru áleitnum spurningum velt upp, m.a. um peninga og tilgang þeirra. Einnig vara bókin Meltdown við hættunni sem fylgir því að bjarga illa reknum fyrirtækjum með miklar skuldir. Í lok bókarinnar kemur höfundur með rökstuddar en mjög róttækar lausnir á núverandi vandamálum.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 543
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.