19.3.2009 | 12:50
Sjálfstraustið metið
Hroki, sjálfselska, þrjóska og óöryggi eru lýsingarorð sem fólk tengir við sjálfsmat eða egóið. Í bókinni Egonomics fjalla David Marcum og Steven Smith um rannsóknir sínar á hvaða áhrif sjálfsálit fólks hefur á frammistöðu þeirra, þ.e. hvernig gott sjálfsálit getur haft góð áhrif á árangur og að jöfnu hefur lélegt sjálfsmat slæm áhrif á árangur. Áætlað er að sjálfstraust kosti fyrirtæki andvirði margra milljarða á hverju ári en til að ná hámarksárangri þarf samspil góðs sjálfstrausts og auðmýkt.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.