18.3.2009 | 11:44
Soros og framtíđ fjármálamarkađa
George Soros er einn af fremstu fjárfestum og fjármálaspekingum okkar tíma en hann hefur einnig veriđ ötull viđ ađ gagnrýna núverandi fjármálakerfi og stefnur yfirvalda í efnahagsmálum. Soros eftir Robert Slater er endurbćtt útgáfa af ćvisögu Soros sem kom út áriđ 1996 en sú bók var skrifuđ án upplýsinga frá Soros sjálfum en ţessi bók byggir á viđtölum viđ nána samstarfsmenn Soros og viđtali viđ hann sjálfan. Bćđi er fjallađ um fjárfestinn Soros, hvert mat hans er á framtíđ lána- og fjármálamarkađa og einnig er dreginn upp mynd af áhrifamanninum Soros en hann er áhrifmikill á vettvangi heimsmálanna.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.