4.3.2009 | 12:04
Kreppan framundan
The Great Depression Ahead eftir Harry S. Dent fjallar um kreppuna sem er framundan og segir hann árið 2009 aðeins marka upphafið að langvarandi kreppu. Í kjölfar mestu efnahagsuppsveiflu sögunnar er komið að mestu kreppu sögunnar og sameinast hér niðursveiflur í verði á fasteignum, hlutabréfum og gæðum en hingað til hafa niðursveiflur þessara þátta ekki komið fram með svo miklum þunga á sama tíma. Harry S. Dent hefur í áratugi rannsakað sveiflur í verði hlutabréfa, fasteigna og vara hefur hann tileinkað sér greiningaraðferðir sem leyfa honum að spá fyrir hvaða áhrif þessar niðursveiflur kunna að hafa.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.