3.3.2009 | 14:05
Hver?
Í metsölubókinni Who fjalla Geoff Smart og Randy Street um einfalda, praktíska og árangursríka ađferđ til ađ ráđa alltaf rétta einstaklingin til starfa. Međal mistök í ráđningum kosta fyrirtćki milljónir og ađ auki fjöldan allan af töpuđum vinnustundum. Tölulegar stađreyndir sína ađ stjórnendur ráđa einungis réttan ađila í 50% tilvika. Eftir stćrstu rannsókn sem hefur veriđ gerđ á ráđningum er hér kynnt ađferđ sem gerir stjórnendum kleift ađ ráđa til sín réttan einstakling í 90% tilvika
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 543
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.