26.2.2009 | 14:11
Skaraðu fram úr í breyttum heimi
Groundswell eftir Charlene Li fjallar um hvernig fyrirtæki og einstaklingar þurfa að aðlagast breyttum heimi sem stýrist af stöðugum nýjungum í samskiptaleiðum og upplýsingamiðlun. Fyrirtæki eru að kynna sér nýjungar á borð við blogg, YouTube, samfélagsvefi og podcast með mismiklum árangri og áhuga en með því eru þau að missa af gríðarlegum tækifærum sem felast í því að nýta sér einfaldar, ódýrar og áhrifamiklar leiðir við að koma skilaboðum á framfæri.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.