5.2.2009 | 14:44
Fjölmiðlakóngurinn Ted Turner
Í Call Me Ted segir fjölmiðlakóngurinn Ted Turner frá skrautlegri ævi sinni en hann stofnaði fréttastöðina CNN sem var fyrsti miðillinn sem bauð upp á fréttaefni allan sólarhringinn og olli stöðin straumhvörfum í fjölmiðlun. Ted Turner hefur alla ævi fylgt ráðlegginum föður síns um að fara snemma að sofa, vakna snemma, vinna eins og skepna og auglýsa. Ted Turner hefur ekki einungis brennandi áhuga á fjölmiðlum því hann er talinn vera stærsti einstaki landeigandi í Bandaríkjunum og hefur einnig unnið heimsmeistarkeppni í siglingum.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.