3.2.2009 | 12:17
Markaðssetning á Facebook
Facebook Marketing er leiðarvísir að því hvernig ber að nota samskiptatólið Facebook til markaðssetningar á vörum eða þjónustu eða nánast hverju sem eru. Steven Holzner höfundur bókarinnar segir að Facebook sé mest ört vaxandi markaðstól sem fyrirfinnst í dag en þar virki ekki hefðbundnar leiðir við markaðssetningu. Óháð því hvernig viðskipti þú stundar getur þú nýtt Facebook á áhrifaríkan hátt. Ekki skemmir heldur fyrir að hægt er að ná ansi langt í markaðssetningu á Facebook án þess að það þurfi að kosta háar upphæðir.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.