Rokk og ról snýst líka um viðskipti

Í Bumping Into Geniuses fjallar fyrrverandi umboðsmaðurinn og plötuútgefandinn, Danny Goldberg, bumping into geniusesum hvernig rokk og ról stýrist að mikla leyti af peningahagsmunum og blandar inn í frásagnir af góðum partýum og tónleikum í anda rokks og róls. Einnig fjallar hann um hvað veldur því að sumir meiki það og aðrir ekki, óháð gæðum og hæfileikum og hversu mikið ímyndin skiptir máli í rokki og róli. Danny Goldberg hefur unnið með hljómsveitum allt frá Led Zeppelin til Nirvana og segir hér reynslusögu sína eftir áratugareynslu af rokk og ról iðnaðinum. Einnig segir hann frá hljómsveitum sem upphaflega aðhylltust öðrum tónlistarstefnum en tóku upp rokk og ról til að elta peningana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband