28.1.2009 | 12:17
Hafðu áhrif á ákvarðanir
Þegar við tökum ákvarðanir teljum við okkur trú um að við séum við stjórnvöllinn. Bókin Predictably Irrational eftir Dan Ariely fjallar um það gagnstæða, þ.e. alla þá hluti sem stjórna ákvörðunum okkar. Ákvarðanir á borð við kaffidrykkju, megrun, bílakaup til vals á maka eru meðal umfjöllunarefnis bókarinnar. Predictably Irrational var af mörgum valin ein af bestu viðskiptabókum ársins 2008.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 543
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.