26.1.2009 | 12:44
Sögur mikilla hugsuða
Skoðnair, starf og líf þekktustu hugsuðu á sviði hagfræði er umfjöllunarefni The Worldly Philosophers sem tekin er saman af Robert L. Heilbroner. Fjallað er um spekinga á borð við Adam Smith, Karl Marx og John Maynard Keynes. The Worldly Philosophers er klassískt rit sem tekur lesandann aldir aftur í tímann og með því getur hann betur skilið nútímann. Bókin minnir einnig á að ekki má líta framhjá félagslegum og stjórnmálalegum öflum þegar samfélög eru skoðuð út frá hagfræðikenningum.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:02 | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.