20.1.2009 | 13:20
Ekki fleiri langa og leiðinlega fundi
Sumir segja að þeir væri mun ánægðari í vinnunni ef þeir þyrftu ekki sífellt að vera á fundum. Death by Meeting eftir Patrick Lencioni fjallar um hvernig eigi að komast hjá óþarfa fundum og fá sem mest út úr nauðsynlegum fundum. Of margir og langir fundir draga úr afköstum og framleiðni fyrirtækja en það er eins og enginn komist úr viðjum vanans en í Death by Meeting er það vandamál leyst farsællega.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.