16.1.2009 | 12:33
Mikilvægum málefnum komið rétt á framfæri
Crucial Conversations, tools for talking when stakes are high fjallar um mikilvægi þess að koma réttum skilaboðum á framfæri og á réttan hátt. Þegar mikið liggur við skiptir hvert orð sköpum og verður því að vanda vel til verka. Crucial Conversations var gefin út í Bandaríkjunum árið 2002 og varð metsölubók en er nú komin aftur á metsölulista í Bandaríkjunum. Lærðu að halda ró þinni og fá það sem þú vilt þegar tilfinningar sveiflast. Þegar mikið er í húfi, margar skoðanir eru á lofti og miklar tilfinningar spila inn í eru þrír kostir í stöðunni: að forðast að tjá sig og taka afleiðingunum, takast illa á við vandann og taka afleiðingunum eða lesa Crucial Conversations og læra hvað eigi að segja best þegar það skiptir mestu máli. Hér eru tólin og tæknin til að tjá þig í erfiðustu og mikilvægustu aðstæðunum, segja hvað þér býr í brjósti og fá jákvæðar niðurstöður sem koma sjálfum þér á óvart.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.