Nýttu streituna á réttan hátt

Just-Enough-AnxietyFlestir líta neikvætt á streitu sem myndast þegar fólk er undir álagi, hvort sem er í atvinnulífinu og einkalífinu. Samkvæmt Robert Rosen, höfundi Just Enough Anxiety, eru þetta úreldar skoðanir og þetta viðhorf útilokar einn af öflugustu kröftunum sem við búum yfir. Streita eykur einbeitingu, auðveldar lærdóm, eykur sköpunargáfuna og leiðir til betri afkasta en auðvitað verður hún að vera hófleg. Ef streitunni er stýrt á réttar brautir getum við nýtt hana til að ná hámarksárangri. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband