14.1.2009 | 15:19
Nýttu streituna á réttan hátt
Flestir líta neikvætt á streitu sem myndast þegar fólk er undir álagi, hvort sem er í atvinnulífinu og einkalífinu. Samkvæmt Robert Rosen, höfundi Just Enough Anxiety, eru þetta úreldar skoðanir og þetta viðhorf útilokar einn af öflugustu kröftunum sem við búum yfir. Streita eykur einbeitingu, auðveldar lærdóm, eykur sköpunargáfuna og leiðir til betri afkasta en auðvitað verður hún að vera hófleg. Ef streitunni er stýrt á réttar brautir getum við nýtt hana til að ná hámarksárangri.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.