6.1.2009 | 14:29
Græðgi fyrsta dauðasyndin á mörkuðum
Michael Lewis, höfundur bókarinnar Liar´s Poker ritstýrir bókinni Panic, The Story of Modern Financial Insanity, sem fjallar um það óheilbrigði sem einkenndi fjármálamarkaði fyrir hrunið á síðasta ári. Á mörkuðum er fyrsta dauðasyndin græðgi að mati Micheal Lewis, eins og nú hefur berlega komið í ljós. Panic er samansafn af greinum eftir virtustu blaðamenn heims sem útskýra vel þann tíðaranda sem var ríkjandi og lýsa vel hvernig viðskipin gengu fyrir sig á eyrinni. Bókin sýnir berlega hvernig vandinn jókst sífellt á mörkuðum og fór á endanum úr böndunum.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 574
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.