Gáfulegra að lesa um kampavín en að drekka það

Saga kampavíns hefur verið samofin sögu mikilmenna og fyrirfólks síðustu aldirnar og skipar kampavín Widow Clicquotenn sess í hugum fólks. Velgengi þess er þó ekki sprottin af sætum keimi þess né freyðandi útliti. Frábær markaðssetning Frakka í Champagne héraðinu fyrir rúmum tvö hundruð árum síðan á tímum Napoleon lifir enn. Alvöru dömur áttu ekki að innbyrða neitt nema humarsalat og kampavín og kampavín á að vera eina áfengið sem gerir konur fallegri eftir neyslu þess. The Widow Clicquot segir sögu ekkjunnar Barbe-Nicole Clicqout, sem tók við kampavínsfyrirtæki fjölskyldunnar aðeins 27 ára og hvernig hún skapaði og stjórnaði Clicquot kampavínsveldinu. Veldi Clicquot náði þá um alla mið Evrópu og alla leið til Rússlands og var aðeins 7% af framleiðslu fyrirtækisins selt í Frakklandi, annað var selt á erlenda markaði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband