Vertu betri stjórnandi

betrunBetrun eftir Ţór Sigfússon, fjallar um hvernig bćta megi stjórnun međ ţví ađ lćra af mistökum. Hér segir Ţór frá reynslu sinni sem forstjóri Sjóvá og segir frá mistökum sem hann hefur gert ţegar hann lítur um öxl. Ţór hefur víđtćka stjórnunarreynslu og einnig kemur glögglega í ljós í bókinni einskćr áhugi hans á stjórnun og fjallar hann um margar af áhugaverđustu stjórnunarbókum síđustu ára í bókinni. Bókin er góđ og áhugaverđ lesning og einkennist af heiđarlegri og opinskárri frásögn nútíma stjórnanda, sem ekki er algent ađ sjá á Íslandi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 574

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband