Uppgangur og fall vínframleiđanda

house of mondaviThe House of Mondavi segir frá uppgangi og falli vínveldisins Mondavi undir stjórn samnefndrar fjölskyldu. Bókin segir frá fjórum ćttliđum hćfileikaríkra og framsýnna vínframleiđenda í Napa Valley í Kaliforníu. En allt tekur endi um síđir og er stjórnarformanninum Micheal Mondavi vikiđ frá úr starfi af sitjandi stjórn. Michael kemst ađ ţví ađ fađir hans og systir eru samţykk ţví ađ hann sé látinn víkja og svo í framhaldinu tekst stjórnendum félagsins ađ ná félaginu á sitt vald. Spennandi saga áhugaverđs fyrirtćkis í bland viđ gott fjölskyldudrama.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 596

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband