Ævi Warren Buffett, frá hans eigin sjónarhóli

snowball„Lífið er eins og snjóbolti, mikilvægast er að finna blautan snjó og mjög langa brekku,“ segir Warren Buffet. Í þessi spakmæli sækir Alice Schroeder, höfundur ævisögu eins af ríkustu mönnum heims, titilinn The Snowball. Warren Buffett hefur verið einn umtalaðasti fjárfestir síðustu ára og áratuga og fylgjast fjárfestar um allan heim grannt með hverju skrefi hans. Mikið hefur verið skrifað um fjárfestingastefnu Warren Buffett en enginn hefur kafað dýpra líkt og gert er í The Snowball. Þar er farið inn á heimspekina sem liggur að baki fjárfestingastefnu Warren Buffett, sem rekja má til flókins persónuleika og atvika í lífi Spámannsins mikla frá Omaha, sem hann segir sjálfur frá nú í fyrsta skipti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband