31.10.2008 | 13:45
Kreppur krufđar
Sagan getur alltaf kennt okkur eitthvađ og í ţessari sögulegu upprifjun á fjármálakreppum gefst okkur tćkifćri til lćra af fyrri kreppum. Í Manias, Panics and Crashes er ţví lýst hvernig óstjórn peninga og lána hefur leitt til fjármálalegs hruns í gegnum aldirnar. Í ţessari bók er sagt frá fasteignabólunni í Sviţjóđ, Noregi og Finnalandi í lok níunda áratugarins. Manias, Panics and Crashes segir einnig frá eignabólunni sem myndađist milli 1985 og 2000 í Japan og öđrum löndum Asíu ađ ógleymdri netbólunni um 2000.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.