Svo komum við að endalokunum

 Then we came to the endThen We Came to the End fjallar um líf á auglýsingastofu þar sem mórallinn er ekki upp á sitt besta og samstarfsfélagarnir eru misjafnlega skemmtilegir. Einn þykist alltaf vita allt best, öðrum var veitt stöðuhækkun og stjórnar því með harðri hendi en rekstur stofunnar gengur ekki eins og skyldi. Flestum virðist standa á sama þar til einum starfsmanni er sagt upp og allir átta sig á því að þeir gætu verið næstir. Skemmtileg og fyndin skáldsaga um lífið á vinnustaðnum sem virðist í grunninn alltaf lúta sömu lögmálum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 596

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband