Blekkingarvefur afhjúpaður

fooling some of the peopleÁrið 2002 útskýrði David Einhorn, forstjóri vogunarsjóðsins Greenlight Capital opinberlega hvers vegna hann hefði veðjað á að hlutabréf í Allied Capital myndu lækka, þ.e. tekið svokallaða skortstöðu og upphófst þá atburðarás sem ekki sér enn fyrir endann á. Til að byrja með reyndi Allied svokallað spunastríð gagnvart Einhorn og m.a. skoðaði Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hvort Einhorn væri að reyna að hafa ólögleg áhrif á verðmyndun í Allied Capital. En eins og Einhorn bendir á í Fooling Some of the People, All of the Time voru skjöl Einhorn sem staðfestu orð hans ekki skoðuð. Sex árum og mörgum yfirheyrslum síðar heldur Einhorn því enn fram að Allied Capital stundi ekki heiðarleg viðskipti og gagnrýnir hann bæði regluverkið, stjórnmálamenn, fjölmiðlamenn og fjármálamarkaði fyrir að láta lygar viðgangast. Mjög góð lesning sem á vel við núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband