15.10.2008 | 13:33
Úr öskunni
Fæstir stjórnendur eru vanir því að þurfa að endurskipuleggja rekstur fyrirtækja algjörlega frá grunni en Out of the Ashes er leiðarvísir um hvernig eigi að byggja upp fyrirtæki sem hafa farið í gjaldþrot eða nánast orðið gjaldþrota. Í Out of the Ashes er fylgst með stjórnendum SN Brussels Airlines sem reistu félagið úr öskunni af öðru flugfélagi. Out of the Ashes lýsir árangursríkum viðsnúningi í rekstri SN Brussels Airlines sem skilaði hagnaði strax á öðru rekstrarári en félagið byrjaði með mjög takmarkað eigið fé. Farið er í gegnum stefnumótunina og framkvæmdina sem þarf til að snúa fyrirtækjum á réttar brautir og einnig er útskýrt hvernig á að halda áfram á réttu brautinni í stað þess vera aðeins að lengja líftíma fyrirtækisins til skammri tíma.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.