Hamfara kapítalismi

shock doctrineNaomi Klein, blaðamaður og höfundur Shock Doctrine, hefur kynnt til sögunnar hugtakið „hamfara kapítalismi.“ Hvort sem hún var að skrifa um Írak, Sri Lanka eftir Tsunami eða New Orleans eftir Katrina, varð hún alltaf vitni að því að af fólk sem var að jafna sig eftir mikil áföll fengu enn eitt áfallið en það var í efnahagslegt áfall þar sem það missti heimili sín og landareignir til stórfyrirtækja. Shock Doctrine segir frá útbreiddustu hugmyndafræði okkar tíma þar sem frjálsir markaðir ráða ferðinni og hvernig ofbeldi hefur fengið fram að ganga undir merkjum kapítalisma allt frá Suður Ameríku og Austur Evrópu til Suður Afríku, Rússlands og Írak.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband