8.10.2008 | 15:24
Krísu snúið í tækifæri
Í Only the Paranoid Survive segir fyrrverandi forstjóri Intel, Andy Grove, frá því hvaða hugmyndafræði og stefnumótun hann notaði þegar stýra þurfti Intel í gegnum þær krísur sem Intel stóð frammi fyrir undir hans stjórn. Í bókinni segir Andy Grove frá því hvernig hann náði að halda einbeitingunni þegar allt fór á versta veg og fyrirtækið varð að bregðast við nýjum aðstæðum nánast á einni nóttu. Ef vel er haldið á spöðunum er hægt að vinna markaðshlutdeild og koma fram á sjónarsviðið mun sterkari en áður á umrótstímum.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.