Heit, flöt og troðin

hot, flat and crowdedNýjasta bók metsöluhöfundarins og blaðamannsins Thomas L. Friedman, Hot, Flat and Crowded er ögrandi og fersk nálgun á stöðu heimsmála í dag og hvað býður okkar. Í bókinni fjallar hann um stærsta vandamálið sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir en það er að uppfylla sívaxandi orkuþörf á umhverfisvænan hátt. Samkvæmt spám Friedman þarf að leggja allt kapp á að finna lausnir fyrir komandi ár og áratugi, ekki sé eftir neinu að bíða. Thomas L. Friedman hefur m.a. skrifað bækurnar The World is Flat og The Lexus and the Olive Tree, sem hafa selst í milljónum eintaka. Bækur Thomas L. Friedman eru vel ígrunduð umfjöllun um stöðu heimsmála á aðgengilegu máli og hefur Friedman reynst mjög sannspár á þróun heimsmála í skrifum sínum.

Þess má geta að Hot, Flat and Crowded er fyrsta bókin í bókaklúbbi Skuldar en skráning í klúbbinn fer fram á skuld@skuld.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband